22.9.2007 | 11:26
Jæja þá bloggar maður
Góðan dag, Fyrir gefið mér hvað ég er búinn að vera lattur að blogga undaförnum, en já strakurinn gerði stór innkaup síðustu helgi, stákurinn keppti sér Acer fartölvu
og glænýjan gsm sonyericsson.
ofur svalur sími svo þurfti ég lika fara með heimabíóið í viðgerð og svona.
En já svo er ég bara vera i skólanum og svona búinn að standa mig þokkalega vel i skólanum en ég veit eiginlega ekki um hvað ég á að skrifa um. Þannig ég ætla kveðja i þetta sinn skrifa fljótlega aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.9.2007 | 13:24
Busa drengur
ja þá var árleigi busadagurinn mikil þar sem útskriftanemar fá aðeins leika sér með ný nema i skólanum og busa þá og bjóða þeim velkominn inn i skólan. En ég fékk að vera einn af þeim heppnum að vera busaður látt mann borða kvíar og eitthvað hörmung að drekka með kvíarnum. svo smúlað okkur þurftum að skríða á fiskum fara i fiski kar og annað fiskikar með fullt af fiskum ofaní svo renna ser niður ramp það var það sem við þurftum að gera fórum svo upp í skóla fá okkur éta svo fór maður heim i sturtu svo endar maður hér fyrir framan skájinn að blogga fyrir landsmenn sem lesa þetta vonandi.:D svo i Kvöld er þá busaballið :D en ég ætla kveðja að sinni far vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.9.2007 | 13:26
Mín nýja blogg síða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Sævar Örn Ágústsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar