Góða kvöldið

Já góða kvöldið. fyrir gefið að eg hafi ekki bloggað i 1 Mánuð þannig er þetta þegar maður nennir ekki að blogga.

Jæja um daginn þá var skólin að byrja seinni önnin að byrja Smile og markmiðið er að standa sér betur i skólanum en síðasta önn jájá svo var ég að byrjaður i ökukennslu og svo bráðum þá fær maður æfingar akstur áður en maður veit af þvi þá fyrst fer það að vera skemmtilegt að stíga undir stíri með mömmu og pabba gaman hjá þeimWink en já ég ætla ekki að hafa þetta langt ætlaði bara a látta heira í mér.  en Sævar kveður að sinni sjáumst. 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Mikið er nú gaman að sjá að komið er ný bloggfærsla hjá þér. Vertu duglegur svo við að láta ,,gamla" slettið fara með þig út að aka.

Páll Jóhannesson, 13.1.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Páll hvað gamla sett ertu að tala um ég bara spyr

Hrönn Jóhannesdóttir, 13.1.2008 kl. 18:10

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ömmu hans og Afa þegar þau koma í heimsókn

Páll Jóhannesson, 13.1.2008 kl. 21:52

4 Smámynd: Hrönn Jóhannesdóttir

Nákvæmlega það sem ég hélt

Hrönn Jóhannesdóttir, 14.1.2008 kl. 15:17

5 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Stattu þig strákur. Vertu duglegur að blogga, láta heyra í þér. Duglegur að læra og sína hvað í þér býr. Þú getur það sem þú ætlar þér. Mundu það.

Farðu svo varlega í umferðinni og gangi þér vel.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 14.1.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sævar Örn Ágústsson

Höfundur

Sævar Örn Ágústsson
Sævar Örn Ágústsson
Ég er unglings piltur á aldrinum 15-16 ára ég er fæddur í keflavik og uppalini Njarðvik. Og er stoltur Njarðvikgingur.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • félagar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband